Fréttir


Fréttir: júlí 2014

Fyrirsagnalisti

22.7.2014 : Alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík "Global Sustainability Challenges - Northern Approaches"

EFLA verkfræðistofa ásamt Norrænum samstarfsvettvangi um vistferilsgreiningar (NOR LCA), Landsneti, Landsvirkjun, Vistbyggðarráði, Háskóla Íslands, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Danmarks Tekniske Universitet (DTU) standa að alþjóðlegri ráðstefnunni daganna 2. - 3. október 2014 í Reykjavík. Lesa meira

15.7.2014 : Fluglestin

Fluglestin milli Reykjavíkur og Keflavíkur
Ráðgjöf og verkefnastjórnun gerði sl. haust að beiðni fasteignafélagsins Reita frumathugun á raunhæfni þeirrar hugmyndar að tengja alþjóðaflugvöllinn í Keflavík með hraðlest við miðborg Reykjavíkur og var sú vinna kynnt með skýrslu í október 2013. Lesa meira

8.7.2014 : Verkfræðistofa Austurlands sameinast EFLU

EFLA logo
Um síðustu mánaðamót sameinaðist Verkfræðistofa Austurlands EFLU verkfræðistofu. Fyrirtækin tvö hafa verið í umtalsverðu samstarfi undanfarin ár, sem hefur skilað góðum árangri og verið báðum aðilum til hagsbóta. Lesa meira