Fréttir


Fréttir: september 2014

Fyrirsagnalisti

26.9.2014 : EFLA á Sjávarútvegssýningunni 2014

Sýningarbás EFLU
EFLA verkfræðistofa er með sýningarbás á sjávarútvegssýningunni í Smáranum, dagana 25.-27. september. Lesa meira

23.9.2014 : Rafræn umhverfisskýrsla Landsvirkjunar

EFLA verkfræðistofa hefur frá árinu 2006 aðstoðað við gerð umhverfisskýrslu Landsvirkjunar og hefur unnið að gagnaúrvinnslu og textagerð og síðan 2010 einnig séð um rýni skýrslunnar. Lesa meira

18.9.2014 : Vistferilshugsun á Norðurslóðum

Loftmynd af Kvósinni
Þann 2. - 3. október 2014 verður haldin alþjóðleg ráðstefna á vegum Norræna samstarfsvettvangsins um vistferilsgreiningar (NorLCA) á Hótel Sögu í Reykjavík. Lesa meira

18.9.2014 : Opinn fundur með hagsmunaaðlium í fiskeldi

Laxeldi
OPINN FUNDUR MEÐ HAGSMUNAAÐILUM Í FISKELDI verður haldinn á vegum Rannsóknarhóps í hagnýtum vöruferlum við Háskóla Íslands og EFLU verkfræðistofu á Radisson Blu Saga Hotel Reykjavík, þann 29. september kl. 12:00-17:00, sjá dagskrá hér að neðan. Lesa meira