Fréttir


Fréttir: nóvember 2014

Fyrirsagnalisti

26.11.2014 : Náttúra og byggð tengd á ljóðrænan hátt

Úlfarsárbyggð
Tillaga VA arkitekta ásamt Landmótun og EFLU var hlutskörpust í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðabyggðar. Í hönnunarhópnum fyrir hönd EFLU voru þau Ríkharður Kristjánsson, Guðrún Jónsdóttir og Brynjar Örn Árnason. Lesa meira

5.11.2014 : Íslenskir þjóðstígar

Íslenskir Þjóðstígar
Út er komin skýrsla um verkefnið Íslenskir þjóðstígar sem unnið var af EFLU verkfræðistofu í samvinnu við Ferðamálastofu og Nýsköpunarsjóð námsmanna. Viðfangsefni verkefnisins var að móta stefnu fyrir íslenskt þjóðstígakerfi (e. National Footpaths) en innan þess yrðu vinsælustu gönguleiðir landsins. Lesa meira

4.11.2014 : Umhverfisverðlaun ferðamálastofu 2014

Umhverfisverðlaun ferðamálastofu 2014
Icelandair Hótel Reykjavík Natura er handhafi umhverfisverðlauna Ferðamálastofu fyrir árið 2014. EFLA sá um ráðgjöf við innleiðingu vottaðrar umhverfisstjórnunar skv. ISO 14001 hjá fyrirtækinu en Reykjavík Natura fékk vottunina árið 2012. Lesa meira