Fréttir


Fréttir: desember 2014

Fyrirsagnalisti

19.12.2014 : EFLA tengir byggðir í N-Noregi

Neðanjarðargöng í Tromso
EFLA verkfræðistofa hefur með höndum tæknilega ráðgjöf og heildarhönnun endurnýjunar á tveimur samsíða jarðgöngum í N-Noregi sem tengja 72000 manna byggð á Tromsö eyju við meginland Noregs. Lesa meira

19.12.2014 : Greining á nothæfistíma og nothæfisstuðli Reykjavíkurflugvallar

Fokker 50 flugvél
EFLA vann nýverið tvær skýrslur um nothæfistíma og nothæfisstuðul Reykjavíkurflugvallar fyrir Isavia. Lesa meira

18.12.2014 : Samfélagssjóður EFLU styrkir átta verkefni

Samfélagssjóður EFLU 2014
Samfélagssjóður EFLU veitti nú í desember sína fimmtu úthlutun. Lesa meira

9.12.2014 : Fyrirlestur um notkun á ómönnuðum flugvélum við loftmyndatöku

Drónaflug og flygildi
Trimble Dimension 2014 er notendaráðstefna Trimble var haldin í Las Vegas í nóvember. Trimble er einn stærsti framleiðandi landmælingatækja í heiminum. Páll Bjarnason, svæðisstjóri EFLU Suðurlandi hélt þar fyrirlestur um notkun ómannaðra flugvéla við loftmyndatöku á Íslandi. EFLA er framarlega hvað þessa tækni varðar í heiminum og var fyrirlestur Páls því áhugaverður og upplýsandi fyrir ráðstefnugesti sem voru um 4.000 talsins. Lesa meira

9.12.2014 : Nemendaverðlaun Skipulagsfræðingafélags Íslands 2014

Hjól við Langholtsskóla
Íris Stefánsdóttir hlaut nemendaverðlaun Skipulagsfræðingafélags Íslands fyrir meistararitgerð sína í skipulagsfræðum við Landbúnaðarháskóla Íslands "Ferðavenjur skólabarna í Reykjavík - Áhrif hins byggða umhverfis á val ferðamáta". Lesa meira

3.12.2014 : Lýsingarhönnun í Langjökli

Lýsingarhönnun í Langjökli
Nú eru hafnar prófanir á aðferðum og búnaði fyrir lýsingu í ísgöngunum í Langjökli. Óhætt er að segja að um óvenjulegt verkefni sé að ræða því huga þarf að mörgu sem er ólíkt lýsingu við hefðbundnar aðstæður. Lesa meira