Fréttir


Fréttir: janúar 2015

Fyrirsagnalisti

28.1.2015 : Öryggisvarnir handrita og ASIS

Íslensku fornritin
ASIS mun halda sína sjöttu ráðstefnu um öryggismál í Dubai í byrjun febrúar (Middle East Security Conference & Exhibition). ASIS eru stærstu öryggissamtök í heimi með yfir 38.000 meðlimi um allan heim. Lesa meira

23.1.2015 : Gæðastjórnunarkerfi fyrir byggingarstjóra og iðnmeistara

Undirskrift
EFLA býður vottað gæðastjórnunarkerfi fyrir byggingarstjóra og iðnmeistara sem uppfyllir þær kröfur, sem kveðið er á um, í fyrrgreindri byggingarreglugerð nr. 160/2010. Kerfið er einfalt að uppfæra fyrir iðnmeistara með því að bæta við þeim gátlistum og eyðublöðum sem eiga við hverja iðngrein. Lesa meira

21.1.2015 : Leiðbeiningar um gerð gönguþverana

Hljóðvistarmælingar við Hraunbæ
Nýlega voru gefnar út leiðbeiningar um gerð gönguþverana en eins og margir vita eru þær jafn mismunandi og þær eru margar. Lesa meira