Fréttir


Fréttir: febrúar 2015

Fyrirsagnalisti

26.2.2015 : Vinnustofa Grænu Orkunnar

Reykjavík að næturlagi
EFLA ásamt fjölda annarra fyrirtækja tók í dag þátt í vinnustofu um vistvæna haftengda starfsemi,sem haldin var af samtökunum Græna orkan í samstarfi við Stofnun Sæmundar Fróða, Hafið og Nordic Marina. Lesa meira

17.2.2015 : Áframhaldandi verkefni SENSE og EFLU

Harmonised Environmental Sustainability in the European food and drink chain
Nýlokið er þriggja ára Evrópuverkefni sem EFLA var þátttakandi í. Verkefnið, Harmonised Environmental Sustainability in the European food and drink chain eða SENSE, var styrkt af 7. rammaáætlun Evrópusambandsins. Lesa meira

17.2.2015 : Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2015

Íslenskir Þjóðstígar
Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur tilnefnt 5 verkefni til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands 2015 og er verkefnið "Íslenskir þjóðstígar": Stefnumótun um gönguleiðir á Íslandi þar á meðal. Lesa meira

5.2.2015 : Vetrarhátíð Reykjavíkur 2015

Vetrarhátíð Reykjavíkur 2015
Vetrarhátíð er hátíð ljóss og myrkurs og verður haldin í tólfta sinn 5.-8. febrúar 2015. Lesa meira

5.2.2015 : EFLA framúrskarandi fimm ár í röð

Framúrskarandi fyrirtæki 2014
EFLA verkfræðistofa hlaut viðurkenninguna fimmta árið í röð, og er eitt af aðeins 100 fyrirtækjum sem náð hafa þessum árangri öll fimm árin frá upphafi þessa mats. Lesa meira

3.2.2015 : Vegna greinagerðar um Reykjavíkurflugvöll

Fokker 50 flugvél
EFLA verkfræðistofa vann nýverið tvær greinargerðir fyrir Isavia um Reykjavíkurflugvöll. Þessar greinargerðir og niðurstöður þeirra hafa verið nokkuð til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarið og blandast þar inn í hið langvinna deilumál um framtíð flugvallarins í Vatnsmýri. Lesa meira