Fréttir


Fréttir: mars 2015

Fyrirsagnalisti

27.3.2015 : EFLA kom að sýningunni Landnámssögur - arfur í orðum

Íslensku fornritin
Laugardaginn 28. mars verður opnuð sýning í Borgarsögusafni sem heitir Landnámssögur - arfur í orðum . Á sýningunni, gefur að líta mörg hundruð ára gömul handrit sem rekja sögu fyrstu landnema Íslands en handritin eru fengin eru að láni hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þessi handrit eru ein dýrmætasta eign íslensku þjóðarinnar og því er mikilvægt að vel sé farið með þau. Lesa meira

20.3.2015 : Útboð - Urriðaholt - Norðurhluti 2. áfangi.

Reglustika
Garðabær, HS Veitur hf., Orkuveita Reykjavíkur - Veitur ohf. (OR Veitur), Gagnaveita Reykjavíkur ehf. (GR) og Míla ehf. óska eftir tilboðum í verkið: Lesa meira

3.3.2015 : Fyrirlestur um flygildi

Drónaflug
Á morgun miðvikudaginn 4. mars mun Páll Bjarnason svæðisstjóri EFLU Suðurlands halda fyrirlestur um flygildi og notkun þeirra við náttúrurannsóknir Lesa meira

2.3.2015 : Málþing á vegum SAMGUS

SAMGUS og Garðyrkjufélag Íslands
Málþing á vegum SAMGUS og Garðyrkjufélags Íslands um trjágróður í þéttbýli var haldið 27. febrúar síðastliðinn. Lesa meira

2.3.2015 : Aðgerðir gegn klakamyndun á knattspyrnuvöllum

Ástand knattspyrnuvalla
Ráðstefna á vegum samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) var haldin helgina 13-14 febrúar í húsakynnum KSÍ í Laugardal. Lesa meira