Fréttir


Fréttir: apríl 2015

Fyrirsagnalisti

30.4.2015 : Umhverfi og iðnaður opinn fundur

Yfirlitsmynd Grundartanga í Hvalfirði
Í dag tekur EFLA þátt í opnum kynningarfundi um umhverfismál og framleiðslu á Grundartanga. Lesa meira

15.4.2015 : MBA nemar í verknámi

MBA nemar frá CASS Business School
Þessa vikuna dvelur hjá okkur hópur MBA nema frá CASS Business school í London, í tengslum við International Consultancy Week. Lesa meira

15.4.2015 : Brunavarnir bygginga - Námskeið EHÍ

Reglustika
Námskeiðið "Brunavarnir bygginga - ný byggingareglugerð" fer fram þriðjudaginn 21.04.15 hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. EFLA ásamt Mannvirkjastofnun standa fyrir námskeiðinu. Lesa meira

15.4.2015 : Stærstu manngerðu ísgöngin

Ísgöngin í Langjökli
EFLA hefur frá árinu 2010 unnið að undirbúningi Ísganga í Langjökli. Á fyrstu stigum verkefnisins var til athugunar hvort hugmyndin að svo stórum göngum hátt í Langjökli væri tæknilega og jöklafræðilega raunhæf. Erlend sambærileg verkefni voru könnuð og kostnaður við gerð ganganna metinn. EFLA þróaði verkefnið allt fram til ársloka 2013 þegar samið var um yfirtöku þess við fjárfestingarsjóð á sviði nýjunga í ferðaþjónustu á Íslandi. Lesa meira

14.4.2015 : Jarðstrengir á hærri spennu

Vorfundur Landsnets 2015
Vorfundur Landsnets 2015 var haldinn þann 9.apríl 2015 á Hilton Reykjavik Nordica um stöðu flutningskerfis raforku á Íslandi og nýjar áherslur félagsins, undir yfirskriftinni Rafvædd framtíð í sátt við samféla og umhverfi. Lesa meira

10.4.2015 : Dagur verkfræðinnar 2015

Dagur verkfræðinnar 2015
Dagur verkfræðinnar var haldinn í fyrsta sinn 10. apríl 2015 á Hilton Nordica hótel. Lesa meira