Fréttir


Fréttir: maí 2015

Fyrirsagnalisti

27.5.2015 : Sjónvarpsstöðin Hringbraut hjá EFLU

Hringbraut viðtal
Sjónvarpsstöðin Hringbraut kom í heimsókn til okkar á EFLU í síðustu viku til að kynnast betur heimi verkfræðinnar. Af nægu er að taka og því verða sýndir tveir þættir sem fjalla um starfsemi EFLU og þau fjölbreyttu verkefni sem starfsfólk okkar hefur komið að innanlands sem utan. Lesa meira

27.5.2015 : Fagfundur Samorku

Frárennsli regnvatns
Fagfundur Samorku verður haldinn á Hótel Borgarnesi í dag 28. og 29. maí. Lesa meira

26.5.2015 : Asfaltstöð á Reyðarfirði

EFLA verkfræðistofa vann nýlega að endurnýjun á stjórnkerfi asfaltstöðvar Vegagerðarinnar á Reyðarfirði. Lesa meira

21.5.2015 : Morgunfundur Vistbyggðaráðs

Úlfarsárbyggð
Vistbyggðaráð heldur opin morgunfund í Norræna húsinu í dag fimmtudaginn 21.maí milli 8:15-10:00. Lesa meira

20.5.2015 : Umhverfismats dagurinn

Yfirlitsmynd af Reykjavík
Árlegur umhverfismatsdagur Skipulagsstofnunar verður haldinn í sal Þjóðminjasafnsins eftir hádegi fimmtudaginn 21. maí næstkomandi. Lesa meira

6.5.2015 : Málþing um fráveitu

Þingvellir
Málþingið fer fram 8. maí kl. 9-12.15 í húsi Orkuveitu Reykjavíkur. Lesa meira