Fréttir


Fréttir: júní 2015

Fyrirsagnalisti

19.6.2015 : Uppbygging jarðhitaþekkingar í Kenýa

Jarðhitasvæði í Kenýa
EFLA verkfræðistofa og Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) hafa undirritað samstarfssamning um verkefni tengd jarðhita í Kenía. Verkefnið felur í sér að endurskoða hugmyndalíkan af Suswa jarðhitasvæðinu í Kenía, ákvarða staðsetningar á tilrauna borholum sem og að aðstoða og þjálfa starfsmenn Geothermal Development Company (GDC) við mælingar og smíði hugmyndalíkans fyrir jarðhitasvæði. Lesa meira

18.6.2015 : Science, policy and society

SRA Europe 2015
Böðvar Tómasson, fagstjóri Bruna- og öryggismála, hélt á mánudaginn síðastliðinn fyrirlestur á ráðstefnunni SRA-Europe 2015 í Maastricht í Hollandi. Lesa meira

16.6.2015 : EFLA hannar Hagahverfi á Akureyri

Hönnun Hagahverfis
EFLA verkfræðistofa hefur í vetur unnið að hönnun á 6. framkvæmdaáfanga Naustahverfis á Akureyri, svokölluðu Hagahverfi, og eru framkvæmdir um það bil að hefjast. Heildarlengd gatna í Hagahverfi er um 5 km og er verkefnið stærsta gatnagerðarframkvæmd á Akureyri um nokkurt skeið. Lesa meira

15.6.2015 : Uppbygging á ferðamannastöðum

Útsýnispallur á ferðamannastað
EFLA hefur á undanförnum misserum komið að hönnun útsýnis- og göngupalla á vinsælum ferðamannastöðum vítt og breytt um landið, í samstarfi við arkitektastofurnar Arkís arkitekta, Landmótun og Landform. Lesa meira

9.6.2015 : Ísgöngin formlega opnuð

Ísgöngin í Langjökli
Ísgöng­in í Lang­jökli voru opnuð þann 6.júní síðastliðinn. Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, opnaði göng­in með form­leg­um hætti með ísöxi þegar hún hjó í sund­ur ísklump í göng­un­um. Lesa meira

4.6.2015 : Samfélagssjóður EFLU styrkir níu verkefni

Samfélagssjóður EFLU 2015
Samfélagssjóður EFLU veitti nú í júní sína sjöttu úthlutun. Sjóðurinn var stofnaður í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins en markmið sjóðsins er að láta gott af sér leiða í samfélaginu og veita styrki til verðugra verkefna. Lesa meira

3.6.2015 : Umhverfisskýrsla Landsvirkjunar 2014

Umhverfisskýrsla Landsvirkjunar 2014
EFLA verkfræðistofa hefur frá árinu 2006 unnið að gagnaúrvinnslu og textagerð fyrir umhverfisskýrslu Landsvirkjunar og séð um rýni hennar frá árinu 2010. Lesa meira