Fréttir


Fréttir: júlí 2015

Fyrirsagnalisti

24.7.2015 : Hvalir Íslands

Keikó
Nýverið var opnuð ný sýning Hvalir Íslands úti á Granda í Reykjavík, en um er að ræða stærstu hvalasýningu Evrópu. Þar eru til sýnis, í tæplega tvö þúsund fermetra sal, 23 líkön af þeim hvalategundum sem synda um Íslandsmið. Lesa meira

13.7.2015 : Eftirlit við framkvæmdir Þeistareykjavirkjunar

EFLA varð nýverið hlutskörpust í útboði á eftirlitsþjónustu með byggingum og veitum við Þeistareykjavirkjun. Lesa meira

1.7.2015 : Að gefnu tilefni - mat á nothæfisstuðli Reykjavíkurflugvallar

EFLA verkfræðistofa vann nýverið tvær greinargerðir um Reykjavíkurflugvöll. Þessar greinargerðir og niðurstöður þeirra hafa verið nokkuð til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarið og blandast þar inn í hið langvinna deilumál um framtíð flugvallarins í Vatnsmýri. Verður hér gerð tilraun til að halda nokkrum staðreyndum um þessa vinnu EFLU til haga og leiðrétta rangfærslur sem komið hafa fram í umræðu um hana. Lesa meira