Fréttir


Fréttir: nóvember 2015

Fyrirsagnalisti

30.11.2015 : Alþjóðleg vottun í CMSE

Elín Adda Steinarsdóttir
Á dögunum hlaut Elín Adda Steinarsdóttir vélaverkfræðingur hjá EFLU á Austurlandi alþjóðlega viðurkennda vottun í CMSE®- Certified Machinery Safety Expert eftir að hafa sótt námskeið sem haldið var á vegum Pilz og TUV nord í Finnlandi. Lesa meira

24.11.2015 : Brú yfir Úlfarsá á Fellsvegi

Úlfarsárbrú við Fellsveg
Um þessar mundir er Fellsvegur að taka á sig mynd í eystri hluta Úlfarsársdals. Lesa meira

23.11.2015 : Málþingið Betri byggingar, bætt heilsa

Betri byggingar, bætt heilsa
Á morgun, þriðjudaginn 24. nóv, fer fram málþingið Betri byggingar, bætt heilsa á Grand Hótel kl 13. Lesa meira

23.11.2015 : Flóðavarnir í Kvosinni

Áhættugreining flóða
EFLA hefur undanfarin misseri verið að kanna flóðahættu í Reykjavík og með hvaða hætti megi vernda byggð í Kvosinni. Skýrsla um málið, sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg, Viðlagatryggingu Íslands, Slökkviliðið á Höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóahafnir og Orkuveitu Reykjavíkur og í samvinnu við Studio Granda var gefin út nýlega. Lesa meira

18.11.2015 : Leitum að yfirmanni upplýsingatæknisviðs

Kerfisstjóri óskast
EFLA leitar að öflugum stjórnanda, sem jafnframt er reyndur tæknimaður, til að stýra upplýsingatæknisviði fyrirtækisins. Megin hlutverk þess er að reka og bera ábyrgð á tölvukerfi EFLU og veita starfsmönnum tölvuþjónustu. Lesa meira

16.11.2015 : EFLA undirritar loftlagsyfirlýsingu

Höfði
EFLA verkfræðistofa er meðal 103 íslenskra fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga sem skrifa undir yfirlýsingu um loftlagsmál. Lesa meira

9.11.2015 : Öryggi að leiðarljósi í ferðaþjónustu

Jöklaklifur
Böðvar Tómasson, fagstjóri bruna- og öryggissviðs, flutti erindi um skipulag í öryggismálum á Ferðamálaþingi sem haldið var í Hofi á Akureyri 28. október sl. Lesa meira

4.11.2015 : Nýr ISO 14001 staðall

Yfirlitsmynd af Reykjavík
Ný útgáfa umhverfisstjórnunarstaðalsins ISO 14001 tók gildi nú í október sem íslenskur og evrópskur staðall. Lesa meira

2.11.2015 : Kortlagning vegasalerna á þjóðveginum

Vegasalerni á Íslandi
Vorið 2015 fékk EFLA styrk frá Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar fyrir verkefnið "Kortlagning þarfar á salernisaðstöðu meðfram þjóðvegum Íslands". Lesa meira