Fréttir


Fréttir: janúar 2016

Fyrirsagnalisti

21.1.2016 : ABB velur EFLU

Þeistareykjavirkjun
EFLA og ABB skrifuðu nýverið undir samning sem felur í sér að EFLA taki að sér forritun, prófanir og gangsetningu á stjórnkerfi gufuveitu og stoðkerfis Þeistareykjavirkjunar, nýjustu jarðgufuvirkjun Landsvirkjunar. Lesa meira