Fréttir


Fréttir: febrúar 2016

Fyrirsagnalisti

29.2.2016 : Iceland tourism Investment Conference and Exhibition í Hörpu

Harpa Ráðstefnuhús
EFLA tekur þátt í ráðstefnunni og sýningunni Iceland Tourism Investment Conference and Exhibition sem haldin er í Hörpu 29.feb og 1. mars. Lesa meira

26.2.2016 : Snæfellsstofa hlýtur Steinsteypuverðlaunin 2016

Snæfellsstofa
Föstudaginn 19.febrúar fór fram Steinsteypudagurinn á Grand Hótel en hápunktur dagsins er afhending Steinsteypuverðlaunanna sem veitt voru í fimmta sinn. Lesa meira

18.2.2016 : Steinsteypudagurinn 2016

Steypurannsóknir
EFLA tekur þátt í Steinsteypudeginum 2016 sem fram fer í dag á Grand Hótel Reykjavík milli kl 8:30-16:00. Lesa meira

15.2.2016 : Að setja sér markmið í loftlagsmálum

Hjólreiðarmaður
Helga J. Bjarnadóttir, sviðstjóri umhverfissviðs EFLU, hélt í síðustu viku erindi fyrir Samtök Iðnaðarins undir yfirskriftinni "Að setja sér markmið í loftlagsmálum". Lesa meira

5.2.2016 : EFLA framúrskarandi fyrirtæki

Framúrskarandi fyrirtæki 2016
Creditinfo framkvæmir árlega fjárhagslegt styrk- og stöðugleikamat á fyrirtækjum landsins og birtir í kjölfarið lista yfir þau fyrirtæki sem uppfylla öll skilyrði. Þau fyrirtæki sem standast kröfurnar teljast framúrskarandi að mati Creditionfo. Lesa meira