Fréttir


Fréttir: mars 2016

Fyrirsagnalisti

15.3.2016 : EFLA verðlaunuð á Verk og vit 2016

EFLA hlaut verðlaun á stórsýningunni Verk og vit sem haldin var í Laugardalshöll 3.-6. mars síðastliðinn. Lesa meira

15.3.2016 : Leitum að sérfræðingi í öryggismálum

Liðsauki
EFLA óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing eða rafmagnsverkfræðing sem hefur sérhæft sig á sviði öryggiskerfa Lesa meira

10.3.2016 : Leitum að liðsauka í upplýsingatækni

Sérfræðing í upplysingatækni
EFLA leitar að öflugum tæknimanni til starfa við notendaþjónustu í upplýsingatæknideild fyrirtækisins. Lesa meira

10.3.2016 : EFLA tekur þátt í Iðnþingi Samtaka Iðnaðarins

Iðnþing
EFLA tekur þátt í Iðnþingi Samtaka Iðnaðarins á Hilton Hótel í dag 10.mars milli kl 14-16:30. Lesa meira

2.3.2016 : Hávaðavarnir við Hamranes tengivirkið

Hamranes tengivirki
EFLA verkfræðistofa kom nýverið að hönnun hávaðavarna við Hamranes tengivirkið í Hafnarfirði. Við tengivirkið eru stórir spennar sem gefa frá sér stöðugan nið sem veldur ónæði í nærliggjandi íbúðarbyggð. Lesa meira