Fréttir


Fréttir: maí 2016

Fyrirsagnalisti

30.5.2016 : Staða salernismála á ferðamannastöðum

Aldeyjarfoss
Stjórnstöð ferðamála óskaði eftir ráðgjöf EFLU varðandi umfang á skorti á salernisaðstöðu um landið og forgangsröðun staða þar sem nauðsynlegt þykir að fjölga salernum fyrir ferðamenn til að geta með bættu móti tekið á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem búist er við á komandi árum. Lesa meira

19.5.2016 : Vegna skýrslu EFLU um Reykjavíkurflugvöll

Reykjavíkurflugvöllur
Vegna fjölmiðlaumræðu undanfarið um skýrslu EFLU um nothæfisstuðul Reykjavíkurflugvallar viljum við árétta að hlutverk EFLU var að vinna úr mæligögnum og leggja tölfræðilegt mat á nothæfi Reykjavíkurflugvallar með og án flugbrautar 06/24 í samræmi við gildandi lög og reglugerðir. Lesa meira