Fréttir


Fréttir: október 2016

Fyrirsagnalisti

25.10.2016 : Taka þátt í heimsmeistaramóti í utanvegahlaupi

Utanvegahlauparar EFLU
Við erum afar stolt af starfsmönnum EFLU. Nú eru þeir Guðni Páll Pálsson og Örvar Steingrímsson ásamt liðsfélaga sínum, Þorbergi Inga Jónssyni, að taka þátt í heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupi sem er haldið í Portúgal næstkomandi laugardag 29. október. Lesa meira

11.10.2016 : EFLA á Arctic Circle 2016

EFLA in the arctic ráðstefna
EFLA skipulagði málstofu á fjórðu Arctic Circle ráðstefnunni í október 2016. Lesa meira

10.10.2016 : Meðhöfundur og ritstjóri nýrrar bókar um umhverfismál

Urban landscaping bók
Magnús Bjarklind starfsmaður umhverfissviðs EFLU ritstýrði nýlega bókinni  "Urban Landscaping - as taught by nature".
Lesa meira

6.10.2016 : Nýtt öryggisskilti í Reynisfjöru

Skilti við Reynisfjöru

Annað öryggisskilti verður sett upp í Reynisfjöru í dag en fyrra skilti var sett upp í fjörunni þann 25. febrúar síðastliðinn.

Lesa meira

4.10.2016 : Samfélagssjóður EFLU auglýsir eftir umsóknum

Sjálfbærnisskýrsla EFLU 2016
EFLA hefur frá árinu 2013 starfrækt samfélagssjóð sem veitir styrki til verðugra verkefna. Markmið sjóðsins er að láta gott af sér leiða og styðja uppbyggjandi verkefni í samfélaginu. Lesa meira