Fréttir


Fréttir: 2016 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

30.5.2016 : Staða salernismála á ferðamannastöðum

Aldeyjarfoss
Stjórnstöð ferðamála óskaði eftir ráðgjöf EFLU varðandi umfang á skorti á salernisaðstöðu um landið og forgangsröðun staða þar sem nauðsynlegt þykir að fjölga salernum fyrir ferðamenn til að geta með bættu móti tekið á móti þeim mikla fjölda ferðamanna sem búist er við á komandi árum. Lesa meira

19.5.2016 : Vegna skýrslu EFLU um Reykjavíkurflugvöll

Reykjavíkurflugvöllur
Vegna fjölmiðlaumræðu undanfarið um skýrslu EFLU um nothæfisstuðul Reykjavíkurflugvallar viljum við árétta að hlutverk EFLU var að vinna úr mæligögnum og leggja tölfræðilegt mat á nothæfi Reykjavíkurflugvallar með og án flugbrautar 06/24 í samræmi við gildandi lög og reglugerðir. Lesa meira

26.4.2016 : EFLA á Iceland Geothermal Conference 2016

Iceland geothermal conference 2013
Ráðstefnan Iceland Geothermal Conference 2016 er haldin um þessar mundir í Hörpu, 26-28. apríl. Ráðstefnan er alþjóðleg jarðhitaráðstefna og sýning stofnana og fyrirtækja sem vinna við nýtingu jarðhita, þjónustuaðila og framleiðenda búnaðar. Íslenski jarðhitaklasinn stendur að baki ráðstefnunni og hafa yfir 650 þátttakendur frá um 45 löndum skráð þátttöku. Lesa meira

22.4.2016 : Opnun Fellsvegar og brú yfir Úlfarsá

Ulfarsabru Fellsvegi flaggskip
Borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson, opnaði á miðvikudaginn fyrir umferð um Fellsveg og brú yfir Úlfarsá. Lesa meira

19.4.2016 : Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í námi

Sigurður Thorlacius
Sigurður Thorlacius, starfsmaður á umhverfissviði EFLU, hlaut nýverið verðlaun við útskrift frá tækniháskólanum ETH Zürich í Sviss. Verðlaunin voru veitt fyrir háa meðaleinkunn og framúrskarandi meistaraverkefni í umhverfisverkfræði. Verðlaunin veittu svissnesku stofnanirnar Geosuisse og Ingenieur-Geometer Schweiz. Lesa meira

11.4.2016 : Rannsóknarverkefni hjá EFLU

Malbikun EFLU
Rannsóknir og nýsköpun eru mikilvægur og sífellt vaxandi þáttur í starfsemi EFLU. Virk þátttaka í rannsóknum er partur af því að vera í fararbroddi á sviði tækni og vísinda. Lesa meira

4.4.2016 : EFLA vinnur með Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Örtölvur
Að undanförnu hefur Iðnaðarsvið EFLU tekið þátt í verkefninu "Nýsköpun hjá starfandi fyrirtæki" á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands (NMÍ). Markmið verkefnisins er að efla nýsköpun innan starfandi fyrirtækja með því að veita aðstoð frá sérfræðingum NMÍ ásamt styrk upp á 2,5 milljónir til þróunar á vöru eða þjónustu. Lesa meira

1.4.2016 : Dagur verkfræðinnar 2016

Dagur verkfræðinnar 2016
Föstudaginn 1. apríl 2016 verður Dagur verkfræðinnar haldinn hátíðlegur í annað sinn, á Hótel Reykjavík Natura (Hótel Loftleiðir) Lesa meira

15.3.2016 : EFLA verðlaunuð á Verk og vit 2016

EFLA hlaut verðlaun á stórsýningunni Verk og vit sem haldin var í Laugardalshöll 3.-6. mars síðastliðinn. Lesa meira

15.3.2016 : Leitum að sérfræðingi í öryggismálum

Liðsauki
EFLA óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing eða rafmagnsverkfræðing sem hefur sérhæft sig á sviði öryggiskerfa Lesa meira

10.3.2016 : Leitum að liðsauka í upplýsingatækni

Sérfræðing í upplysingatækni
EFLA leitar að öflugum tæknimanni til starfa við notendaþjónustu í upplýsingatæknideild fyrirtækisins. Lesa meira

10.3.2016 : EFLA tekur þátt í Iðnþingi Samtaka Iðnaðarins

Iðnþing
EFLA tekur þátt í Iðnþingi Samtaka Iðnaðarins á Hilton Hótel í dag 10.mars milli kl 14-16:30. Lesa meira

2.3.2016 : Hávaðavarnir við Hamranes tengivirkið

Hamranes tengivirki
EFLA verkfræðistofa kom nýverið að hönnun hávaðavarna við Hamranes tengivirkið í Hafnarfirði. Við tengivirkið eru stórir spennar sem gefa frá sér stöðugan nið sem veldur ónæði í nærliggjandi íbúðarbyggð. Lesa meira

29.2.2016 : Iceland tourism Investment Conference and Exhibition í Hörpu

Harpa Ráðstefnuhús
EFLA tekur þátt í ráðstefnunni og sýningunni Iceland Tourism Investment Conference and Exhibition sem haldin er í Hörpu 29.feb og 1. mars. Lesa meira

26.2.2016 : Snæfellsstofa hlýtur Steinsteypuverðlaunin 2016

Snæfellsstofa
Föstudaginn 19.febrúar fór fram Steinsteypudagurinn á Grand Hótel en hápunktur dagsins er afhending Steinsteypuverðlaunanna sem veitt voru í fimmta sinn. Lesa meira

18.2.2016 : Steinsteypudagurinn 2016

Steypurannsóknir
EFLA tekur þátt í Steinsteypudeginum 2016 sem fram fer í dag á Grand Hótel Reykjavík milli kl 8:30-16:00. Lesa meira

15.2.2016 : Að setja sér markmið í loftlagsmálum

Hjólreiðarmaður
Helga J. Bjarnadóttir, sviðstjóri umhverfissviðs EFLU, hélt í síðustu viku erindi fyrir Samtök Iðnaðarins undir yfirskriftinni "Að setja sér markmið í loftlagsmálum". Lesa meira

5.2.2016 : EFLA framúrskarandi fyrirtæki

Framúrskarandi fyrirtæki 2016
Creditinfo framkvæmir árlega fjárhagslegt styrk- og stöðugleikamat á fyrirtækjum landsins og birtir í kjölfarið lista yfir þau fyrirtæki sem uppfylla öll skilyrði. Þau fyrirtæki sem standast kröfurnar teljast framúrskarandi að mati Creditionfo. Lesa meira

21.1.2016 : ABB velur EFLU

Þeistareykjavirkjun
EFLA og ABB skrifuðu nýverið undir samning sem felur í sér að EFLA taki að sér forritun, prófanir og gangsetningu á stjórnkerfi gufuveitu og stoðkerfis Þeistareykjavirkjunar, nýjustu jarðgufuvirkjun Landsvirkjunar. Lesa meira
Síða 2 af 2