Fréttir


Fréttir: febrúar 2017

Fyrirsagnalisti

14.2.2017 : Vinna próteinduft úr mysu sem fellur til

Mysupróteinverksmiðja

Undanfarna mánuði hefur EFLA verkfræðistofa unnið að spennandi verkefni með Heilsupróteini ehf. Viðfangsefnið er smíði nýrrar verksmiðju á Sauðárkróki sem mun vinna próteinduft úr mysu sem annars fellur til við framleiðslu osta á Sauðárkróki og Akureyri.

Lesa meira

2.2.2017 : Ný virkjun í Glerá ofan Akureyrar

Glerárvirkjun
EFLA vinnur nú að byggingu nýrrar smávirkjunar í Glerá, ofan Akureyrar. Lesa meira