Fréttir


Fréttir: maí 2017

Fyrirsagnalisti

27.5.2017 : Liðsauki óskast á Selfoss

EFLA leitar að liðsauka

EFLA leitar að öflugum starfsmanni á starfstöð félagsins á Selfossi. Starfið felur í sér vinnu við stafræna kortagrunna, gerð lóðablaða, landskipta- og deiliskipulagsáætlana auk tilfallandi landmælinga.

Lesa meira

26.5.2017 : Viðurkenning fyrir Lofsvert lagnaverk

Viðurkenning forseta Íslands Lagnaverk

EFLA hlaut viðurkenningu fyrir „Lofsvert lagnaverk 2016“ en verkið sem Lagnafélag Íslands lofaði að þessu sinni var hátæknisetrið Alvotech i Vatnsmýri.

Lesa meira

15.5.2017 : Starfsfólk óskast á orkusvið

EFLA leitar að liðsauka

Vegna aukinna umsvifa óskar EFLA eftir að ráða í tvö störf á orkusviði.

Lesa meira