Fréttir


Fréttir: júní 2017

Fyrirsagnalisti

29.6.2017 : Fyrsta námskeiði Vísindaskóla unga fólksins að ljúka

Forritun við Vísindaskóla Unga fólksins

Vísindaskóli unga fólksins er verkefni sem Samfélagssjóður EFLU styrkti nú á vordögum. Vísindaskólinn er fyrir áhugasöm og fróðleiksfús börn á aldrinum 11-13 ára með það að leiðarljósi að bjóða upp á fræðandi og skemmtilega afþreyingu.

Lesa meira

27.6.2017 : Margildi hlýtur hin virtu iTQi(International Taste & Quality Institute) Superior Taste Award fyrir síldarlýsið sitt.

Margildi hlýtur iTQi (International Taste & Quality institude) Superior Taste Award

Þetta er mikil viðurkenning og mun nýtast Margildi vel enda eru verðlaunin hliðstæð Michelin stjörnum veitingageirans.

Lesa meira

19.6.2017 : EFLA hlýtur verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns

Hafsteinn Helgason verðlaun

EIMUR stóð nýlega fyrir samkeppni um nýtingu lágvarma á Norðurlandi eystra. EFLA lagði fram tillögu og hafnaði hún í öðru sæti í keppninni. Alls bárust 14 tillögur í samkeppnina. 

Lesa meira

14.6.2017 : Sjö verkefni fá styrk úr samfélagssjóði EFLU

Samfélagssjóður EFLU

Samfélagssjóður EFLU veitir nú sína tíundu úthlutun. Samtals bárust 109 umsóknir að þessu sinni í alla flokka og hlutu 7 verkefni styrk.
Samfélagssjóðurinn var stofnaður 2013 í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins og hefur að markmiði að styðja jákvæð og uppbyggileg verkefni í samfélaginu. Alls hafa 64 frábær verkefni verið styrkt af sjóðnum.


Lesa meira