Fréttir


Fréttir: október 2017

Fyrirsagnalisti

18.10.2017 : Umhverfisfyrirtæki ársins valið

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent 12. október síðastliðinn og var Icelandair hótel valið umhverfisfyrirtæki ársins. 

Lesa meira

15.10.2017 : Samfélagsskýrsla EFLU 2016 er komin út

Samfélagsskýrsla EFLU 2016

EFLA er aðili að Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna og hefur skuldbundið sig til að fylgja þeim grundvallarviðmiðum sáttmálans um samfélagslega ábyrgð. 

Viðmiðin snúa að mannréttindum, umhverfi, vinnumarkaði og aðgerðum gegn spillingu.

Lesa meira

13.10.2017 : EFLA tekur þátt í Arctic Circle

Arctic Circle

Arctic Circle alþjóðleg ráðstefna um Norðurslóðir verður haldin í fimmta skipti þann 13.-15. október í Hörpu. EFLA hefur tekið þátt í Arctic Circle frá upphafi og komið að skipulagningu ýmissa málstofa sem þar fara fram. 

Lesa meira

11.10.2017 : Sýndarveruleiki EFLU vekur eftirtekt á Tæknideginum

Sýndarveruleiki EFLU  - þrívíddarhönnun

Tæknidagur fjölskyldunnar er árlegur viðburður sem er tileinkaður tækni, vísindum, sköpun og þróun á Austurlandi. Tæknidagurinn er á vegum Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað og fór fram 7. október síðastliðinn. 

Lesa meira

9.10.2017 : Staða og framtíðarhorfur innviða

EFLA verkfræðistofa

Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga hafa gefið út skýrslu sem fjallar um ástand innviða á Íslandi. Innviðir eru skilgreindir sem flugvellir, fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, vegir, hafnir, úrgangsmál, orkuvinnsla, orkuflutningar og fasteignir ríkis og sveitarfélaga. 

Lesa meira

6.10.2017 : Samfélagssjóður EFLU auglýsir eftir umsóknum

Samfélagssjóður EFLU

EFLA veitir styrki til jákvæðra og uppbyggjandi verkefna með því markmiði að styðja við farsæla þróun samfélagsins, lífsgæði og fjölbreytt mannlíf. 

Lesa meira

5.10.2017 : Spennandi starf fyrir byggingarverkfræðing eða tæknifræðing

EFLA leitar að liðsauka

Vegna aukinna umsvifa óskar EFLA eftir að ráða í starf á orkusviði og leitar að byggingarverkfræðingi eða tæknifræðingi með þekkingu á burðarþolshönnun.

Lesa meira