Fréttir


Fréttir: desember 2017

Fyrirsagnalisti

22.12.2017 : Sigurvegari í samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands

Vinningshafar rammaskipulags Vífilsstaðalands

Garðabær efndi til samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands, byggðar austan Reykjanesbrautar við Hnoðraholt og Vífilsstaði. EFLA verkfræðistofa, arkitektastofan Batteríið og landslagsarkitektastofan Landslag sendu sameiginlega tillögu í keppnina sem var valin sigurvegari samkeppninnar.

Lesa meira

19.12.2017 : Opnunartími yfir hátíðirnar

Gleðilega hátíð frá EFLU
Við óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Upplýsingar um opnunartíma skrifstofu EFLU yfir jólahátíðina má sjá hér fyrir neðan. Lesa meira

13.12.2017 : Samfélagssjóður EFLU veitir úthlutun til 8 verkefna

Samfélagssjóður EFLU 2017 seinni úthlutun

Samfélagssjóður EFLU veitti sína elleftu úthlutun í dag. Að þessu sinni bárust 77 umsóknir í alla flokka og hlutu 8 verkefni styrk. Umsóknir voru metnar út frá markmiðum sjóðsins, markmiðum EFLU og áherslum nefndarinnar.

Lesa meira

12.12.2017 : Umhverfismál rædd á loftslagsfundi

Loftslagsráðstefna í Hörpu - EFLA

Reykjavíkurborg og Festa héldu loftslagsfund í Hörpu föstudaginn 8. desember. Þetta er í annað sinn sem slíkur fundur var haldinn en áætlað er að viðburðurinn fari fram árlega.

Lesa meira