Fréttir


Fréttir: 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15.5.2017 : Starfsfólk óskast á orkusvið

EFLA leitar að liðsauka

Vegna aukinna umsvifa óskar EFLA eftir að ráða í tvö störf á orkusviði.

Lesa meira

29.4.2017 : Rekstrarsvið EFLU leitar að öflugum bókara

EFLA leitar að liðsauka

EFLA leitar að öflugum starfsmanni á rekstarsvið fyrirtækisins.

Lesa meira

29.4.2017 : EFLA á Samorkuþingi á Akureyri

Mosi

Samorkuþing, ráðstefna um málefni orku- og veitufyrirtækja, fer fram dagana 4.-5. maí í Hofi á Akureyri.

Lesa meira

26.4.2017 : Spennandi tækifæri í fluggeiranum

Aero Design Global (ADG) er samstarfsverkefni á milli reynslumikilla manna úr flugvélaiðnaði og EFLU verkfræðistofu.

Lesa meira

24.4.2017 : Fagsviðið Hús og heilsa leitar að liðsauka

Liðsauki

EFLA leitar að áhugasömum starfsmönnum til starfa á fagsviðinu Húsi og heilsu sem heyrir undir byggingarsvið fyrirtækisins.

Lesa meira

10.4.2017 : Samfélagsstyrkir EFLU: opið fyrir umsóknir

Samfélagssjóður EFLU grein

EFLA verkfræðistofa starfrækir samfélagssjóð sem hefur að markmiði að styðja jákvæð og uppbyggileg verkefni í samfélaginu.

Lesa meira

28.3.2017 : Fjölsótt EFLU þing á Egilsstöðum

EFLU þing á Egilsstöðum

Síðastliðinn miðvikudag fór fram EFLU þing á Egilsstöðum en yfirskrift málþingsins var: Áhrif hönnunar á heilnæmi bygginga. Markmið með EFLU þingi er að fræða og skapa grundvöll fyrir umræðu um samfélagsleg málefni.

Lesa meira

22.3.2017 : EFLA tekur þátt í þjóðargjöf til norsku þjóðarinnar

Norska gjöfin

Í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, til Noregs nú í mars tekur EFLA þátt í að gefa norsku þjóðinni gjöf sem helguð er áttræðisafmæli norsku konungshjónanna.

Lesa meira

10.3.2017 : EFLA Norðurland flytur á Glerárgötu

Höfuðstöðvar EFLU á Akureyri
EFLA verkfræðistofa hefur fært höfuðstöðvar EFLU á Norðurlandi að Glerárgötu 32 á Akureyri. Lesa meira

9.3.2017 : Hreyfimyndahönnuður óskast til starfa hjá EFLU

Hreyfimyndahönnuður óskast
EFLA verkfræðistofa leitar að sérfræðingi í þrívíddarmynda- og myndbandavinnslu. Viðkomandi mun starfa á kynningarsviði EFLU, sem og í stökum verkefnum hjá mismunandi fagsviðum fyrirtækisins. Lesa meira

2.3.2017 : Hönnun lokið á vegarkafla í Noregi

Vegur
EFLA lauk nýverið við hönnun á hluta af Fv710 í sveitarfélaginu Bjugn í Suður Þrændalögum í Noregi. Fv710 er tæplega 40 km langur vegur og er frá Brekstad að Krinsvatnet og var verið að uppfæra hann í takt við nýja vegastaðla. Lesa meira

14.2.2017 : Vinna próteinduft úr mysu sem fellur til

Mysupróteinverksmiðja

Undanfarna mánuði hefur EFLA verkfræðistofa unnið að spennandi verkefni með Heilsupróteini ehf. Viðfangsefnið er smíði nýrrar verksmiðju á Sauðárkróki sem mun vinna próteinduft úr mysu sem annars fellur til við framleiðslu osta á Sauðárkróki og Akureyri.

Lesa meira

2.2.2017 : Ný virkjun í Glerá ofan Akureyrar

Glerárvirkjun
EFLA vinnur nú að byggingu nýrrar smávirkjunar í Glerá, ofan Akureyrar. Lesa meira

27.1.2017 : Húsfyllir á ráðstefnu um rakaskemmdir, myglu, hús og heilsu

Hús og heilsa kynning
EFLA verkfræðistofa hélt fagráðstefnu mánudaginn 23.janúar þar sem fjallað var um rakaskemmdir, myglu, byggingar og heilsufar. Húsfyllir var á ráðstefnunni og voru um 200 manns samankomnir til að hlýða á fyrirlesara dagsins sem fjölluðu um málefnin á þverfaglegum grunni. Lesa meira

10.1.2017 : Öruggari hjóla- og gönguleiðir yfir vetrartímann

Snjóhreinsun stíga
EFLA ákvað að ráðast í þróunarverkefni síðastliðinn vetur í þeim tilgangi að athuga hvort hægt væri að bæta hreinsun hjólastíga til þess að efla öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda að vetrarlagi. Lesa meira

5.1.2017 : EFLA sigrar hönnunarsamkeppni í Noregi

Stráið Statnett

Statnett í Noregi stóð fyrir hönnunarsamkeppni og sendi EFLA inn þrjár tillögur um ný háspennumöstur  í samkeppnina. Tillögur EFLU urðu í tveimur efstu sætunum. 

Lesa meira

4.1.2017 : Vinnsla hafin í nýbyggðu uppsjávarfrystihúsi

Eskja fiskverksmiðja
Nýtt uppsjávarfrystihús Eskju á Eskifirði hefur tekið til starfa og hófst vinnsla á sjávarafurðum í lok nóvember. Húsið, sem er um 7.000 fm, reis á mettíma, en hafist var handa við byggingu þess í apríl 2016. Lesa meira

3.1.2017 : Uppbygging ferðamannaaðstöðu við Raufarhólshelli

Raufarhólshellir
Mikil uppbygging er hafin við Raufarhólshelli og mun þar rísa þjónustuhús, göngustígar og göngupallar smíðaðir, bílastæðum fjölgað ásamt því að hellirinn verður lýstur upp að hluta. Raufarhólshellir er staðsettur í Þrengslunum rétt áður en farið er í áttina til Þorlákshafnar. Lesa meira
Síða 2 af 2