Fréttir


Fréttir: janúar 2018

Fyrirsagnalisti

31.1.2018 : Opið fyrir umsóknir um sumarstörf

sumarstarfsmenn EFLU
EFLA hefur opnað fyrir umsóknir um sumarstörf 2018 og er hægt að sækja um starf gegnum ráðningarvefinn. Lesa meira

24.1.2018 : EFLA er framúrskarandi fyrirtæki

Framúrskarandi EFLA 2010-2017

EFLA er í hópi framúrskarandi fyrirtækja samkvæmt mati Creditinfo. EFLA er í hópi 855 fyrirmyndarfyrirtækja sem þessa viðurkenningu hljóta, sem samsvarar um 2,2% skráðra fyrirtækja á Íslandi, en um 38.500 fyrirtæki eru skráð í hlutafélagaskrá.

Lesa meira

16.1.2018 : Nýting vindorku raunhæfur valkostur

vindlundur

EFLA hefur undanfarin ár unnið að fjölmörgum verkefnum er tengjast vindorku hér á landi og verið áberandi á þessu sviði. Nýverið auglýsti Skipulagsstofnun tillögu að nýju aðalskipulagi fyrir Snæfellsbæ en þar er meðal annars fjallað um vindorku í sveitarfélaginu og sá EFLA um þá greiningu.

Lesa meira

8.1.2018 : EFLA verður á Verk og vit 2018

Forum verk og vit
Stórsýningin Verk og vit verður haldin í Laugardalshöll 8. – 11. mars næstkomandi og verður EFLA með kynningarbás sem staðsettur er á svæði B6.  Lesa meira

3.1.2018 : EFLA með starfsstöð á Hellu

steinsholt

Um áramótin rann Steinsholt sf. á Hellu undir hatt EFLU verkfræðistofu en stofan hefur verið í eigu EFLU undanfarið ár. Við þessar breytingar verður EFLA með tvær skrifstofur á Suðurlandi, á Selfossi og á Hellu. 

Lesa meira