Fréttir


Fréttir: júlí 2018

Fyrirsagnalisti

31.7.2018 : Samstarfssamningur við Fiix um viðhaldsstjórnunarkerfi

fiix-samningurinn-is

EFLA hefur gert samstarfssamning við hugbúnaðarfyrirtækið Fiix Inc. frá Kanada. Samstarfið felur í sér að EFLA getur veitt viðskiptavinum sínum afar notendavæna hugbúnaðarlausn Fiix til að halda utan um öll verkefni sem snúa að viðhaldsstjórnun fasteigna, vélbúnaðar og tækja.

Lesa meira

23.7.2018 : Fyrsta áfanga við smíði göngu­brúar yfir Breiðholtsbraut lokið

Forsida_breidholtsbraut

Framkvæmdum við smíði nýrrar göngu- og hjólabrúar yfir Breiðholtsbraut miðar vel áfram. Um helgina fór fram uppsteypa brúarinnar og lauk þar með 1. áfanga verksins.

Lesa meira

20.7.2018 : Smíði nýrrar brúar við Ullevaal í Noregi

Ulleval forsida IS

Um þessar mundir er vinna í fullum gangi við smíði á stálvirki nýrrar göngu- og hjólabrúar sem mun rísa við Ullevaal í Osló. 

Lesa meira

11.7.2018 : EFLA gefur út skýrsluna Orkuverð á Íslandi

throun_orkuverds

EFLA fylgist náið með orkunotkun og þróun orkuverðs og gefur nú út í annað sinn skýrslu um þróun orkuverðs, en hún kom fyrst út í október 2016.

Lesa meira