Fréttir


Fréttir: ágúst 2018

Fyrirsagnalisti

31.8.2018 : Stórbætt Listasafn opnað

Listasafnið á Akureyri

Listasafnið á Akureyri var opnað laugardaginn 25. ágúst eftir stækkun og heilmiklar endurbætur á húsnæðinu. Sýningarsölum var fjölgað, kaffihús tekið til starfa og safnabúð opnuð.

Lesa meira

29.8.2018 : Sýndarveruleiki á Vísindasetri Akureyrarvöku

Vísindasetur Akureyrarvöku - EFLA

Vísindasetur var haldið í Hofi í tengslum við Akureyrarvöku sem fór fram síðastliðna helgi. EFLA hefur tekið þátt í Vísindasetrinu síðustu fjögur ár og er einn af aðalstyrktaraðilum þess. Á kynningarbásnum var sýndarveruleiki EFLU kynntur til leiks og gestum boðið að keyra um í þrívídd í Landmannalaugum.

Lesa meira

27.8.2018 : Rammasamningur við Isavia

Rammasamningur Isavia

Síðastliðinn föstudag, 24. ágúst, undirritaði EFLA ásamt hlutdeildarfélögum í AVRO Design Group rammasamning við Isavia í tengslum við fyrirhugaðar framkvæmdir við Keflavíkurflugvöll. 

Lesa meira

27.8.2018 : Sumarstarfsfólkið kvatt

Hluti af sumarstarfsfólki EFLU 2018

Á hverju sumri ræður EFLA til sín efnilega og kraftmikla háskólanemendur. Að jafnaði  eru ráðnir um 40 sumarstarfsmenn til starfa á flestum sviðum og starfsstöðvum fyrirtækisins. 

Lesa meira

24.8.2018 : Samkomubrú vígð á Akureyri

Samkomubrú

Fimmtudaginn 23. ágúst var vígð ný göngubrú við Drottningarbraut á Akureyri og hlaut hún nafnið Samkomubrú. Göngubrúin setur sterkan svip á bæinn og verður án efa eitt af kennileitum bæjarins.

Lesa meira

13.8.2018 : Árlegt golfmót EFLU

Golfmót EFLU

Golfmót viðskiptavina EFLU fór fram síðastliðinn föstudag, 10. ágúst, en mótið hefur verið haldið árlega síðan 2012. Veðrið var með ágætasta móti og aðstæður á vellinum góðar.

Lesa meira

3.8.2018 : Vistvottunarkerfi samgangna metið

Samgöngumannvirki

EFLA hlaut styrk frá rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar til að leggja mat á hvaða vistvottunarkerfi gæti hentað til að meta innviði Vegagerðarinnar; vegi, brýr og hafnir. Skoðuð voru 25 kerfi út frá ákveðnum viðmiðum og var vottunarkerfi BREEAM/CEEAQAL metið það hentugasta.

Lesa meira

2.8.2018 : Garðyrkju- og umhverfisstjórn rædd á alþjóðlegri ráðstefnu

Magnús Bjarklind

Alþjóðleg ráðstefna, Parks and Nature Congress, fer fram í Hörpu 15.–17. ágúst næstkomandi. Magnús Bjarklind, starfsmaður EFLU, verður með erindi á föstudeginum um skrúðgarðyrkju. 

Lesa meira