Fréttir


Fréttir: september 2018

Fyrirsagnalisti

27.9.2018 : Gangavinnu við Dýrafjarðargöng miðar vel áfram

Dýrafjarðargöng
Merkum áfanga var náð síðasta laugardag við gerð Dýrafjarðarganga þegar síðasta færan í göngunum Arnarfjarðarmegin var sprengd og lauk sprengigreftri þeim megin. EFLA og Geotek sjá um verkeftirlit með gangagerðinni, en Metrostav og Suðurverk eru verktakar. Lesa meira

25.9.2018 : Málefni hjólreiða rædd

Hjólafærni ráðstefna
Ráðstefnan Hjólum til framtíðar fór fram síðastliðinn föstudag og tóku starfsmenn EFLU þátt í ráðstefnunni. EFLA var með kynningarbás á svæðinu og fluttu tveir samgönguverkfræðingar okkar erindi. Lesa meira

19.9.2018 : Steinn situr áfram sem fastast

Steinn réttur af í Esju
EFLA fékk það skemmtilega verkefni að lagfæra eitt helsta kennileiti Esju, sjálfan Stein. Umræddur Steinn birtist gjarnan á samfélagsmiðlum fjallagarpa Esjunnar og er vinsæll myndafélagi á sjálfum (selfies). Lesa meira

13.9.2018 : Raflagna- og brunahönnun í nýju íþróttahúsi Grindavíkur

Grindavík íþróttahús

Nýtt rúmlega 2.000 fermetra íþróttahús rís nú í Grindavík. EFLA sá um hönnun raflagna, fjarskiptakerfa og brunahönnun byggingarinnar. 

Lesa meira

10.9.2018 : Ráðstefna um stálbrýr

Ullevaal stadion

Alþjóðleg ráðstefna um stálbrýr fer fram í Prag, Tékklandi í næstu viku. Andri Gunnarsson, starfsmaður EFLU, flytur þar erindi um nýja hjóla- og göngubrú, Ullevålskrysset. Brúin er staðsett við Ullevål þjóðarleikvanginn í Osló og sá EFLA um hönnun hennar. 

Lesa meira

5.9.2018 : Græn skref og vottun hjá Umhverfis- og auðlindarráðuneyti

EFLA sá um ráðgjöf við umhverfisvottun Umhverfisráðuneytis

Umhverfis- og auðlindarráðuneytið hefur hlotið umhverfisvottun skv. ISO 14001 ásamt því að hafa lokið síðasta skrefi grænna skrefa í ríkisrekstri. EFLA sá um ráðgjöf við uppsetningu og innleiðingu umhverfisvottunarinnar.

Lesa meira

4.9.2018 : Starfstækifæri kynnt á Austurlandi

EFLA Austurland

Á Egilsstöðum var um helgina haldin náms- og atvinnulífssýningin Að heiman og heim. EFLA tók þátt í sýningunni en markmið hennar var að kynna fyrir ungu fólki fjölbreytt og spennandi atvinnutækifæri á Austurlandi. 

Lesa meira