Fréttir


Fréttir: apríl 2019

Fyrirsagnalisti

26.4.2019 : Gegnumbrot í Dýrafjarðargöngum

Dýrafjarðargöng

Í síðustu viku var síðasta haftið í Dýrafjarðargöngum sprengt og þar með lauk greftri ganganna. Næst hefst vinna við lokastyrkingu í göngunum og vegagerð. EFLA ásamt Geotek er eftirlitsaðili með framkvæmdunum.

Lesa meira

25.4.2019 : EFLU-þing | Fasteignir og rakaskemmdir

EFLU-þing Fasteignir og rakaskemmdir

EFLA heldur fræðslufund fimmtudaginn 2. maí frá 17:30-19:00 þar sem fjallað verður um hvað hafa þarf í huga varðandi sýnatökur vegna rakaskemmda og túlkun niðurstaðna. Einnig verður fjallað um hvaða úrræði eru í boði þegar upp kemur ágreiningur vegna fasteignagalla.

Lesa meira

17.4.2019 : Stórt samgönguverkefni í Osló

Ullevaal_copyright-Ullevaal-Stadion

Eftir eitt og hálft ár í byggingu eru framkvæmdir á nýrri göngu- og hjólabrú við Ullevål þjóðarleikvanginn í Osló langt á veg komnar. EFLA ásamt samstarfsaðilum vinna verkið fyrir Statens vegvesen, Norsku vegagerðina. 

Lesa meira

16.4.2019 : Nýr og öflugur dróni

Dróni

EFLA hefur fest kaup á nýjum dróna, UX11, sem mun stórauka möguleikann á að mæla og kortleggja stór svæði með mikilli nákvæmni á hagkvæman hátt. 

Lesa meira

11.4.2019 : Samstarfssamningur undirritaður

Finnafjörður

Fulltrúar Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps, þýska hafnarfélagsins bremenports og verkfræðistofunnar EFLU undirrituðu í dag samstarfssamninga um þróun og uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði.

Lesa meira

10.4.2019 : Vel heppnuð umhverfisvika EFLU

EFLA Lynghálsi 4

EFLA leggur mikla áherslu á að ná betri árangri í umhverfismálum, hvort sem er í eigin starfsemi eða í verkefnum. Til að stuðla að aukinni vitund starfsmanna um umhverfistengd málefni er haldin einu sinni á ári Umhverfisvika EFLU.

Lesa meira

8.4.2019 : Hæfileikaríkir lýsingarhönnuðir tilnefndir

Natalie Redford vefur

Árlega útnefnir alþjóðlega tímaritið 'Lighting' magazine fjörtíu hæfileikaríka lýsingarhönnuði undir fertugu. Í ár var Natalie Redford lýsingarhönnuður hjá KSLD | EFLU Lýsingarhönnun ein af þeim sem hlaut titilinn "40under40".

Lesa meira

6.4.2019 : Auglýst eftir umsóknum í Samfélagssjóð EFLU

samfélagssjóður

Samfélagssjóður EFLU veitir styrki til uppbyggjandi og jákvæðra verkefna í samfélaginu. Auglýst er eftir umsóknum í sjóðinn og er umsóknarfrestur til 15. apríl næstkomandi. 

Lesa meira

5.4.2019 : EFLA miðlar þekkingu um snjóflóðavarnir

Snjóflóðavarnir

Alþjóðleg ráðstefna um snjó- og ofanflóðavarnir fer fram á Siglufirði 3-5 apríl. Fulltrúar frá EFLU eru á staðnum og flytja tvö erindi. 

Lesa meira

2.4.2019 : Skipulagsverðlaun Íslands fyrir Skerjafjörð

Skipulagsverðlaun

EFLA, ásamt ASK arkitektum og Landslagi hlaut Skipulagsverðlaun Íslands, fyrir rammaskipulag Skerjafjarðar.

Lesa meira