Fréttir


Fréttir: júní 2019

Fyrirsagnalisti

18.6.2019 : EFLA kolefnisjafnar alla losun frá rekstri

EFLA kolefnisjafnar losun

EFLA hefur ákveðið að kolefnisjafna alla beina og óbeina losun vegna rekstrar fyrirtækisins eins og gert var í fyrra. Í þetta sinn er það gert í samstarfi við Kolvið og Votlendissjóð.

Lesa meira

13.6.2019 : Samfélagssjóður EFLU veitir úthlutun til 7 verkefna

vorúthlutun 2019

Samfélagssjóður EFLU hefur veitt sína þrettándu úthlutun. Að þessu sinni bárust 78 umsóknir og hlutu 7 verkefni styrk. Umsóknir voru metnar út frá markmiðum sjóðsins, markmiðum EFLU og áherslum nefndarinnar.

Lesa meira

4.6.2019 : Verkefni í Miðausturlöndum

Verkefni EFLU í Miðausturlöndum

Um þessar mundir vinnur EFLA að tveimur verkefnum í Miðausturlöndum. Annað verkið er vegna stækkunar á álveri í Bahrain og hitt er í tengslum við gangsetningu á súrálsverksmiðju í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum.

Lesa meira