Fréttir


Fréttir: ágúst 2019

Fyrirsagnalisti

29.8.2019 : Framúrskarandi á sviði umhverfismála

Sigurður Loftur Thorlacius

Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur hjá EFLU, hefur verið tilnefndur til verðlaunanna „Framúrskarandi ungir Íslendingar“. Verðlaunin eru veitt árlega af JCI á Íslandi og eru hvatningarverðlaun til ungs fólks sem lætur til sín taka í krefjandi og athyglisverðum verkefnum.

Lesa meira

22.8.2019 : Straumi hleypt á Straum

Nýr krani hjá Eimskip

Eimskip hefur tekið í notkun nýjan gámakrana sem hefur fengið nafnið Straumur. Kraninn er af stærstu gerð, um 90 metra hár, og mun afkastameiri en eldri kranar. EFLA sá um hönnun rafdreifingar fyrir löndunarkranann, lýsingu svæðisins og fjarskipti.

Lesa meira

21.8.2019 : Golfmót á Korpunni

Sigurvegarar á golfmóti EFLU

Síðastliðinn föstudag, 16. ágúst, fór fram árlegt golfmót viðskiptavina EFLU á Korpúlfsstaðavelli. Þátttaka var með besta móti og tóku 92 golfarar þátt í mótinu.

Lesa meira

19.8.2019 : Sumarstarfsfólkið kveður okkur

Sumarstarfsfólk EFLU 2019
Á hverju ári ræður EFLA unga og efnilega háskólanemendur í sumarstörf. Í ár voru 25 aðilar ráðnir til starfa á flestum sviðum og starfsstöðvum fyrirtækisins. Nú þegar hausta tekur kveðjum við sumarfólkið okkar og snúa þau aftur til náms.
Lesa meira