Fréttir: nóvember 2019

Fyrirsagnalisti

12.11.2019 : Skipulagsgögn sveitarfélaga gerð stafræn

Gréta Hlín Sveins

Á árlegri ráðstefnu um skipulagsmál sveitarfélaga hélt fulltrúi EFLU erindi 
sem fjallaði um stafrænt skipulag svæðis- og aðalskipulagsáætlana. 

Lesa meira

8.11.2019 : Innlendir orkugjafar fyrir íslenska skipaflotann

Skipaflotinn

Orkuskipti skipaflotans er eitt af stóru málunum í þeirri viðleitni að auka hlut innlendra endurnýjanlega orkugjafa í stað jarðefnaeldsneytis. EFLA tekur þátt í málstofu á Sjávarútvegsráðstefnunni þar sem fjallað verður um orkuskipti skipaflotans með því að nota innlent eldsneyti.

Lesa meira

7.11.2019 : Samfélags- og samgönguverkefni kynnt á ráðstefnu

EFLA-og-Vegagerdin-web

Rannsóknir og nýsköpun gegna mikilvægu hlutverki hjá EFLU og meðal þess sem hefur verið unnið er að eru rannsóknaverkefni sem hlutu styrk úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.

Lesa meira

2.11.2019 : Kolefnisreiknir fyrir íslensk heimili

Kolefnisreiknir EFLU og OR

EFLA og Orkuveita Reykjavíkur hafa opnað kolefnisreikni fyrir einstaklinga sem tekur mið af íslenskum aðstæðum. Þar geta allir fundið út sitt kolefnisspor og fengið ráðleggingar um hvernig hægt er að draga úr því.

Lesa meira

1.11.2019 : Neyðarkall björgunarsveitanna

Neyðarkall Björgunarsveitanna

EFLA styður við bakið á öflugu og mikilvægu starfi björgunarsveitanna, slysavarnardeilda og Landsbjargar með kaupum á Neyðarkallinum.

Lesa meira