Fréttir


Fréttir: desember 2019

Fyrirsagnalisti

30.12.2019 : Úthlutun úr Samfélagssjóði

samfélagssjóður

EFLA hefur úthlutað úr Samfélagssjóði og hlutu átta verkefni styrk að þessu sinni. Sjóðurinn veitir úthlutun tvisvar sinnum á ári og var þetta seinni úthlutun ársins. 


Lesa meira

20.12.2019 : Gleðilega hátíð

Jólakveðja Ísland 2019
EFLA sendir viðskiptavinum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðileg jól. Við þökkum ánægjulegt samstarf og samvinnu á árinu sem er að líða.  Lesa meira

19.12.2019 : Áfangaskýrsla um nýtt leiðanet Strætó

Strætó

Strætó hefur kynnt fyrstu hugmyndir að nýju leiðaneti. EFLA veitti ráðgjöf við við verkefnastýringu, stefnumótun verkefnisins, kortagerð ásamt því að sinna gerð áfangaskýrslu.

Lesa meira

19.12.2019 : Starfsstöð á Vesturlandi

EFLA á Vesturlandi

EFLA hefur opnað skrifstofu á Hvanneyrargötu 3 á Hvanneyri í Borgarfirði. Starfsstöðvar EFLU eru því orðnar ellefu talsins og er opnunin liður í því að veita öfluga þjónustu á Vesturlandi. 

Lesa meira

5.12.2019 : Burðarþolshönnun útsýnispalls á Bolafjalli

Bolafjall - útsýnispallur

EFLA sá um burðarþolshönnun á 60 metra löngum útsýnispalli sem fyrirhugað er að reisa á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík. Aðstæður á staðnum eru afar krefjandi og mikil áskorun fyrir hönnuði sem þurftu að taka tillit til mikilla vinda og erfiðra vinnuaðstæðna. Lögð er rík áhersla á að halda svæðinu að mestu ósnortnu að framkvæmdum loknum.

Lesa meira

3.12.2019 : Granni 2020 tekinn í notkun hjá Hafnarfjarðarbæ

Undirskrift Granna við Hafnarfjörð

Hafnarfjörður leggur mikla áherslu á stafræna þjónustu og miðlun fyrir íbúa bæjarins og aðra hagsmunaaðila. Sem lið í því ferli hefur bæjarvefsjáin og landupplýsingakerfið Granni verið tekið í notkun. EFLA sér um rekstur Granna og hefur síðustu mánuði unnið að nýrri og stórendurbættri bæjarvefsjá sem nú hefur litið dagsins ljós.

Lesa meira