Fréttir


Fréttir: mars 2020

Fyrirsagnalisti

18.3.2020 : Leyfisveiting eykur þjónustuframboð

Flugvel

Hlutdeildarfélag EFLU, Aero Design Global, hefur hlotið „Design Organization Approval (DOA) leyfisveitingu frá Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA). Með þessari viðbót við núverandi leyfisveitingar eykst þjónustuframboð fyrirtækisins til muna.

Lesa meira

18.3.2020 : Starfsemi næstu vikna

Reykjavík

Vegna yfirstandandi COVID-19 faraldurs hefur EFLA gripið til margvíslegra ráðstafana sem miða að því að verja heilsu starfsmanna, tryggja eðlilega starfsemi fyrirtækisins og óskerta þjónustu við viðskiptavini. Við fylgjumst með þróuninni frá degi til dags og förum í einu og öllu eftir tilmælum yfirvalda.

Lesa meira

17.3.2020 : Breyttur opnunartími

EFLA Lynghálsi 4

Opnunartími allra starfsstöðva EFLU tekur breytingum frá og með mánudeginum 23. mars og verður núna opið alla virka daga frá kl 8:00-16:00.

Lesa meira

10.3.2020 : Landtenging Norrænu kynnt á málþingi

Norræna á Seyðisfirði

EFLA tók þátt í málþingi um orkuskipti á Austurlandi þar sem fjallað var um vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi. Fulltrúi EFLU sagði frá framvindu verkefnis á Seyðisfirði sem miðar að landtengingu Norrænu. 

Lesa meira