Fréttir


Fréttir: maí 2020

Fyrirsagnalisti

20.5.2020 : EFLA hlýtur Kuðunginn 2019

Kudungurinn

EFLA hlaut í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu Umhverfis- og auðlindaráðuneytis, fyrir framúrskarandi starf í umhverfismálum á síðasta ári. Kuðungurinn er veittur árlega og er viðurkenning á framlagi fyrirtækja og stofnana til umhverfismála.

Lesa meira

8.5.2020 : Verkfræðihönnun Grunnskólans í Hveragerði

Grunnskólinn í Hveragerði

EFLA sá um alla verkfræðihönnun fyrir nýja viðbyggingu við Grunnskólann í Hveragerði. Skóflustunga að viðbyggingunni var tekin á dögunum en gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í júlí 2021.

Lesa meira

8.5.2020 : Stofnleiðir hjólreiða á höfuðborgarsvæðinu

Hjól

EFLA veitir ráðgjöf vegna uppbyggingar á stofnleiðum fyrir hjólreiða á höfuðborgarsvæðinu en ríki og samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu standa að uppbyggingunni. 

Lesa meira