Fréttir


Fréttir: júlí 2020

Fyrirsagnalisti

7.7.2020 : Úrvals skrifstofuhúsnæði til leigu

Lynghals4_til_leigu

Við hjá EFLU tökum mið af þörfum okkar fólks og vorið kallaði á breytta vinnutilhögun og aukna fjarvinnu. Það hefur því rýmkað til í nýja skrifstofuhúsnæðinu okkar að Lynghálsi 4 og leitum við að meðleigjanda. 

Lesa meira

6.7.2020 : Verðlaunatillaga um framtíðaruppbyggingu NLFÍ

Verðlaunatillaga EFLU og Arkþing

Tillaga Arkþing-Nordic og EFLU hlaut fyrstu verðlaun í opinni hugmyndasamkeppni um framtíðaruppbyggingu Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands. 

Lesa meira

2.7.2020 : Ný brú yfir Eyjafjarðará

Vesturbrú á Akureyri

Ný brú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár var vígð fimmtudaginn 1. júlí og fékk nafnið Vesturbrú. EFLA sá um hönnun brúarinnar og reiðstíga.

Lesa meira