Fréttir


Fréttir: ágúst 2020

Fyrirsagnalisti

27.8.2020 : Sumarstarfsfólk EFLU kvatt

Sumarstarfsfólk EFLU 2020

EFLA leggur metnað í að styðja við háskólasamfélagið, nýsköpun og þróun og ræður efnilega háskólanemendur til starfa á sumrin. Í ár voru ráðnir 12 sumarstarfsmenn sem sinntu fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.

Lesa meira

21.8.2020 : Íshjúpun heyrúlla og nútíma samgöngumáti

Starfsfólk EFLU sem vinnur að nýsköpunarverkefnum

Nýsköpun hefur ávallt verið í hávegum höfð hjá EFLU og starfsfólk hefur unnið að mörgum áhugaverðum nýsköpunar- og rannsóknarverkefnum. Í sumar hafa þrjú metnaðarfull rannsóknarverkefni verið unnin af háskólanemum og meðal viðfangsefna er íshjúpun heyrúlla, sjálfakandi almenningsvagnar og áhrif deiliþjónustu á ferðavenjur. 

Lesa meira