Fréttir


Fréttir: september 2020

Fyrirsagnalisti

1.9.2020 : Gróðurveggur vekur athygli

Gróðurveggur í Grósku - EFLA

Í nýju húsnæði Grósku í Vatnsmýrinni má sjá nýjan og glæsilegan gróðurvegg sem hefur vakið verðskuldaða athygli. EFLA kom að verkefninu með fjölbreyttum hætti og sá m.a. um forræktun plantna, lagnahönnun og stjórnbúnað.

Lesa meira