Fréttir


Fréttir: október 2020

Fyrirsagnalisti

25.10.2020 : Dýrafjarðargöng opnuð

Dýrafjarðargöng

Dýrafjarðargöng voru opnuð sunnudaginn 25. október með óvenjulegu sniði í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu. EFLA í samstarfi við Geotek, sá um verkumsjón og eftirlit með framkvæmdinni, ásamt Tækniþjónustu Vestfjarða og Pólnum frá Ísafirði.

Lesa meira

19.10.2020 : Aukin áhrif umhverfismála á atvinnulífið

Helga Jóhanna Bjarnadóttir

Vel sóttur rafrænn viðburður var haldinn á vegum faghóps Stjórnvísi um framtíðarfræði og loftslagsmál. Helga J. Bjarnadóttir, hjá EFLU, hélt erindi um áhrif umhverfismála á hagkerfið og framtíðarþróun því tengdu.

Lesa meira

13.10.2020 : Framúrskarandi fyrirtæki frá upphafi

EFLA framúrskarandi fyrirtæki

EFLA er á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2020 samkvæmt mati Creditinfo. Þetta er ellefta árið í röð sem EFLA hlýtur þessa viðurkenningu og er jafnframt eitt af 70 fyrirtækjum sem hafa verið á listanum frá upphafi. 

Lesa meira

7.10.2020 : Samfélagssjóður auglýsir eftir umsóknum

Samfélagssjóður EFLU 2020

Auglýst er eftir umsóknum í samfélagssjóð EFLU og er umsóknarfrestur til og með 15. október næstkomandi. 

Lesa meira

6.10.2020 : Samningur um yfirferð séruppdrátta

NLSH og EFLA

EFLA og Nýr Landspítali við Hringbraut (NLSH) hafa skrifað undir samning vegna yfirferðar á séruppdráttum fyrir meðferðarkjarna (spítala). Teikningarnar eru á fimmta þúsund talsins enda verður NLSH ein stærsta bygging landsins. 

Lesa meira