Fréttir


Fréttir: febrúar 2021

Fyrirsagnalisti

25.2.2021 : Vistvæn orka í fóðurprömmum

Skúli og Brynjar hjá EFLU

EFLA hefur þróað lausn varðandi rafmagnstengingu fóðurpramma í fiskeldi með streng úr landi. Sóknarfæri, tímarit um sjávarútveg, heyrði í forsvarsmönnum EFLU til að fræðast um þjónustu fyrir fiskeldisgeirann. 

Lesa meira

23.2.2021 : Skýrsla um ástand innviða

Reynir Sævarsson

Fjallað er um ástand innviða á Íslandi og framtíðarhorfur í nýrri skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafaverkfræðinga. EFLA lagði hönd á plóginn við gerð skýrslunnar og voru sérfræðingar EFLU höfundar kafla um fráveitur, orkuflutningsmannvirki og úrgangsmál.

Lesa meira

4.2.2021 : Sjálfbær byggingariðnaður

Sylgja Dögg

EFLA hefur alla tíð lagt mikla áherslu umhverfismál og sjálfbærni í verkefnavinnu og eigin rekstri. Sylgja Dögg og Helga Jóhanna hjá EFLU tóku þátt í rafrænum fræðslufundi og ræddu sjálfbærni í byggingarverkefnum.

Lesa meira

2.2.2021 : Þjónustubygging tilnefnd til verðlauna

Aðstöðuhús á Borgarfirði Eystri

Í dag var tilkynnt að nýtt aðstöðuhús á Borgarfirði Eystri í Múlaþingi hafi verið tilnefnt til evrópsku arkitekúrverðlauna Mies van der Rohe. Arkitektar hússins voru Andersen & Sigurdsson og sá EFLA um verkfræðihönnun.

Lesa meira