Fréttir


Fréttir: mars 2021

Fyrirsagnalisti

31.3.2021 : Umfangsmikill rammasamningur í Noregi

Ullevaal

EFLA hefur verið valin inn í 13 milljarða rammasamning við norsku vegagerðina, Statens vegvesen, en allar stærstu verkfræðistofur Norðurlandanna buðu í samninginn.

Lesa meira

31.3.2021 : Tuttugu ára afmæli HECLU

EFLA France

Franska ráðgjafarfyrirtækið HECLA SAS fagnar tuttugu ára afmæli í dag. Fyrirtækið starfar á sviði raforku- og flutningskerfa og er í eigu EFLU að hluta til.

Lesa meira

31.3.2021 : Fimm nýsköpunarverkefni fá brautargengi

Nýsköpun hjá EFLU

EFLA hefur hlotið styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna og Loftslagssjóði fyrir nýsköpunar- og þróunarverkefni sem fyrirtækið vinnur að.

Lesa meira

25.3.2021 : Þrívítt módel af eldgosinu í Geldingadölum

Gos í Fagradalsfjalli - EFLA

Starfsfólk EFLU á sviði myndmælinga og kortagerðar fór í vettvangsferð að eldgosinu í Geldingadölum. Tilgangurinn var að kanna aðstæður á svæðinu og fljúga dróna yfir svæðið til að setja fram kortalíkan í þrívídd.

Lesa meira

11.3.2021 : Styrkir úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar

vegur

Nýverið var úthlutað úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar og hlutu 11 verkefni frá EFLU styrk úr sjóðnum. 

Lesa meira

11.3.2021 : Sæmundur ráðinn framkvæmdastjóri EFLU

Sæmundur Sæmundsson

Sæmundur Sæmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri EFLU og tekur hann við af Guðmundi Þorbjörnssyni í lok apríl næstkomandi. Guðmundur hefur ákveðið að stíga til hliðar og taka að sér ný hlutverk hjá EFLU.

Lesa meira

4.3.2021 : Matsmenn fyrir vistvottun bygginga

BREEAM matsmenn

EFLA leggur mikla áherslu á sjálfbærar lausnir í byggingariðnaði og veitir alhliða ráðgjöf varðandi vistvæna hönnun og vottun. Nýverið bættist fimmti viðurkenndi matsmaðurinn í hóp EFLU sem hefur réttindi til að vinna samkvæmt vistvottunarkerfi BREEAM.

Lesa meira