Fréttir


Fréttir: apríl 2021

Fyrirsagnalisti

30.4.2021 : Fræðsluvika um umhverfismál

Fyrirlesarar á umhverfisviku

Árleg umhverfisvika starfsfólks EFLU fór fram 26. til 30. apríl við góðar undirtektir. Markmið umhverfisviku er að stuðla að aukinni vitund, þekkingu og hæfni starfsfólks um málaflokk umhverfismála í breiðum skilningi.

Lesa meira

27.4.2021 : Heiðursverðlaun Stjórnvísi 2021

Stjórnunarverðlaun 2021

Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri EFLU, hlaut í gær heiðursverðlaun Stjórnvísi fyrir framlag sitt til stjórnunar á Íslandi. Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi eru veitt árlega þeim sem þykja hafa skarað fram úr á sviði stjórnunar.

Lesa meira

26.4.2021 : Gull-hjólavottaður vinnustaður

hjólavottun 2021

EFLA leggur mikið upp úr góðri hjólreiðamenningu meðal starfsfólks og hefur tekið á móti gullvottun sem hjólavænn vinnustaður. 

Lesa meira

13.4.2021 : Alþjóðleg ráðstefna um jarðvarma

world-geothermal-conference-2020-2021
EFLA tekur þátt í World Geothermal Congress, WGC, sem er haldin á Íslandi og í netheimum og flytja fulltrúar fyrirtækisins tvö erindi á viðburðinum.
Lesa meira

6.4.2021 : Samfélagssjóður EFLU auglýsir eftir umsóknum

Samfélagssjóður EFLU 2021

EFLA auglýsir eftir umsóknum í samfélagssjóð EFLU og er umsóknarfrestur til og með 15. apríl næstkomandi. Markmið sjóðsins er að styðja við framtak einstaklinga og hópa, sem stuðla að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi.

Lesa meira