Fréttir


Fréttir: maí 2021

Fyrirsagnalisti

31.5.2021 : Stafrænar styttur

Stafrænn tviburi

Listasafn Einars Jónssonar og EFLA, í samstarfi við List fyrir alla, hljóta styrk frá Barnamenningarsjóði til myndmælinga og framsetningar á stafrænum tvíburum: verka Einars Jónssonar myndhöggvara.

Lesa meira

28.5.2021 : Háskóli Íslands hlýtur ISO-vottanir

Háskóli Íslands

Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði við Háskóla Íslands hefur hlotið ISO 45001 og ISO 14001 vottanir. EFLA veitti ráðgjöf og aðstoðaði HÍ við innleiðingu á þessum stjórnunarstöðlum.

Lesa meira

20.5.2021 : Samfélagsskýrsla EFLU 2020

Samfélagsskýrsla EFLU 2020

Samfélagsskýrsla EFLU er komin út og í henni er farið yfir árangur fyrirtækisins á sviði samfélagslegrar ábyrgðar. Hægt er að skoða vefsvæði samfélagsskýrslunnar eða rafrænt skjal. 

Lesa meira

14.5.2021 : Auðvelda aðkomu að gosstöðvum

Fagradalshraun EFLA

Gossvæðið við Fagradalshraun er vinsæll ferðamannastaður og leggja fjölmargir leið sína þangað daglega. EFLA, ásamt landeigendum, vinnur að endurbótum á svæðinu til að auðvelda aðkomu að svæðinu. Sjá einnig myndband í fréttinni.

Lesa meira