Fréttir


Fréttir: júlí 2021

Fyrirsagnalisti

21.7.2021 : Verkefnastjóri í skipulagsmálum

Við leitum að verkefnisstjóra í skipulagsmálum.

Vilt þú taka þátt í mótun samfélagsins? EFLA leitar að öflugum verkefnisstjóra í skipulagsmálum á samfélagssvið fyrirtækisins.

Lesa meira

14.7.2021 : Hólasandslína 3 tekur á sig mynd

Möstur Hólasandslínu. Mynd: Mannvit.

Möstur Hólasandslínu 3 rísa nú á Hólasandi á Norðurlandi. Línan er hluti af nýrri byggðalínu Landsnets og annaðist EFLA útboðs- og verkhönnun á bæði loftlínu og 10 km jarðstreng, þeim lengsta á landinu. 

Lesa meira

8.7.2021 : EFLA vinnur að undirbúningi framtíðarhúsnæðis Tækniskólans

Tækniskólinn

Staðsetning nýs Tækniskóla hefur verið staðfest af stjórnvöldum, Hafnarfjarðarbæ og Tækniskólanum og mun rísa við Suðurhöfnina í Hafnarfirði. EFLA vann valkostagreiningu fyrir framtíðarhúsnæði skólans í samstarfi við ráðgjafarfyrirtækið KPMG.

Lesa meira

6.7.2021 : EFLA kaupir Tækniþjónustu Vestfjarða

Sæmundur Sæmundsson og Samúel Orri Stefánsson

EFLA og Tækniþjónusta Vestfjarða ehf. hafa undirritað samning um að EFLA kaupi allt hlutfé Tækniþjónustunnar. Sameiningin mun styrkja áherslu EFLU á nærþjónustu á landsbyggðinni. 

Lesa meira