Fréttir


Fréttir: ágúst 2021

Fyrirsagnalisti

27.8.2021 : Golfmót viðskiptavina EFLU

Golfmót EFLU 2021

Síðastliðinn föstudag fór fram golfmót viðskiptavina EFLU. Það voru 92 kylfingar sem tóku þátt í mótinu sem fór fram við frábærar aðstæður á Grafarholtsvelli.

Lesa meira

24.8.2021 : Samfélagssjóður styrkir vegglistaverk á Flateyri

Jean Larson. Flatbirds

Á Flateyri hafa verið töfruð fram frumleg og eftirtektarverð vegglistaverk á húsveggjum bygginga víðsvegar um þorpið. Verkefnið hlaut styrk úr samfélagssjóði EFLU síðastliðið haust.

Lesa meira

23.8.2021 : Sumarstarfsfólk EFLU

Sumarstarfsfolk EFLU 2021
EFLA leggur mikla áherslu á góð tengsl við háskólasamfélagið og á hverju ári eru efnilegir nemar ráðnir til starfa. Í sumar voru 20 aðilar sem bættust í hóp starfsmanna EFLU. Þau sinntu sinntu fjölbreyttum verkefnum á flestum sviðum ásamt þremur áhugaverðum nýsköpunarverkefnum. Lesa meira

16.8.2021 : Róbóti sem léttir verkin

Róbóti í MS

EFLA hefur lokið við hönnun, smíði og uppsetningu á endurbættu róbótakerfi fyrir MS á Selfossi. Hlutverk róbótans er m.a. að sækja og stafla kössum á vörubretti.

Lesa meira

9.8.2021 : Þola jarðstrengir álag frá hraunflæðinu?

Fagradalsfjall - eldgos - verkefni EFLU

Um þessar mundir fer fram athugun við gosstöðvarnar til að kanna hversu mikið álag jarðstrengir þola af hita og áhlaupi frá hraunflæðinu. Tilgangurinn er að draga lærdóm af tilrauninni sem gæti nýst við sambærilegar aðstæður.

Lesa meira

4.8.2021 : Tvö störf laus til umsóknar

Laus störf hjá EFLU

EFLA leitar að tveimur liðsfélögum, annars vegar raflagnahönnuði og hins vegar tækniteiknara. Um er að ræða störf á iðnaðarsviði í fagteymi raf- og fjarskipta.

Lesa meira