Fréttir


Fréttir: september 2021

Fyrirsagnalisti

28.9.2021 : Eldsneytisspá Orkustofnunar er komin út

olíutankar

Ný eldsneytisspá orkuspárnefndar fyrir 2021-2060 hefur verið gefin út. Starfsfólk EFLU er í starfshóp nefndarinnar og kemur að útgáfu skýrslunnar.

Lesa meira

16.9.2021 : Sendiráðsfulltrúar í heimsókn

Sendiráð Íslands í Noregi kom í heimsókn til EFLU

EFLA í Noregi fékk til sín góða gesti þegar fulltrúar sendiráðs Íslands komu við á skrifstofuna í Osló. Tilgangurinn var að kynnast starfseminni og skoða möguleikana á að styrkja viðskiptatengsl milli landanna enn frekar. 

Lesa meira

14.9.2021 : Ráðstefna um bundin slitlög

Elín Ríta
Vegagerðin heldur ráðstefnu þar sem fjallað verður um klæðingar og malbik á vegum. Fulltrúi EFLU heldur erindi á ráðstefnunni og segir frá niðurstöðum rannsóknarverkefnis um endingu malbikaðra slitlaga.  Lesa meira

9.9.2021 : Verkfræðihönnun salernishúsa við Dettifoss

Salernishús við Vatnajökul

Ný salernishús hafa verið tekin í notkun við Dettifoss í Vatnajökulsþjóðgarði. EFLA sá um verkfræðihönnun og útfærslu salernislausna en á svæðinu er hvorki vatn né rafmagn og þarfnaðist verkefnið því töluverðrar útsjónarsemi.

Lesa meira

7.9.2021 : Græn tímamót í sjávarútvegi

Landtenging SVN - ráðgjöf EFLA

Uppsjávarskip Síldarvinnslunnar á Norðfirði voru tengd landtengingu í síðustu viku og þar með var fyrsta skrefið stigið í átt að umhverfisvænum orkugjafa. EFLA hefur átt í farsælu samstarfi við sjávarútvegsfyrirtækið í þessu verkefni. 

Lesa meira

6.9.2021 : Námskeið í PLS-Cadd

Námskeið hjá EFLU - PLS

EFLA, sem er viðurkenndur umboðsaðili fyrir Power Line Systems (PLS) hugbúnaðarlínuna, býður upp á margvísleg námskeið, tæknilega aðstoð og þjónustu varðandi PLS hugbúnaðinn. Næsta námskeið í PLS-CADD hefst 13. september og fer fram á netinu. 

Lesa meira