Fréttir


Fréttir: nóvember 2021

Fyrirsagnalisti

17.11.2021 : Allt um steypu á árlegum Steinsteypudegi

EFLA á Steinsteypudeginum 2021
Árlegur Steinsteypudagur fór fram nýverið og voru fulltrúar EFLU með kynningarbás, fluttu erindi um steypt burðarvirki í Landsbankanum og birtu grein í Sigmáli, tímariti Steinsteypufélagsins.  Lesa meira

17.11.2021 : Stuðningur við Rampa í Reykjavík

EFLA styður við verkefnið Rampar í Reykjavík

EFLA styður við átakið Römpum upp Reykjavík sem er ætlað að auka aðgengi hreyfihamlaðra að hinum ýmsu stöðum um miðborgina. Nýverið var haldinn blaðamannafundur þar sem framtakið var kynnt.

Lesa meira

17.11.2021 : Nýr vatnstankur í Mosfellsbæ

Vatnstankur sem EFLA hannaði í Mosfellsbæ

Nýverið lauk framkvæmdum við byggingu vatnstanks í Úlfarsfellshlíðum í Mosfellsbæ. EFLA kom að öllum áföngum verkefnisins og sá m.a. um forathugun, verkhönnun og landmótun.

Lesa meira

16.11.2021 : Nýir drónar bætast í flotann

Nýr EFLU-dróni

Tveir nýir drónar hafa bæst við í flugflota EFLU. Drónarnir eru af gerðinni DJI Matrice 300 RTK og gera EFLU kleift að bjóða enn fjölbreyttari þjónustuleiðir í tengslum við öflun gagna með drónum.

Lesa meira

13.11.2021 : Róbótar sem vinna við hlið starfsfólks

Akraborg

EFLA, í samstarfi við PERUZA, hefur unnið að hönnun og virkni á liðsinnisróbótum (e. cobot) í framleiðslufyrirtækinu Akraborg. Róbótarnir koma til með að tvöfalda afkastagetu pökkunarlínunnar og létta á líkamlegu álagi á starfsfólk.

Lesa meira

12.11.2021 : Jarðstrengur í Vopnafjarðarlínu 1 tekinn í rekstur

Jardstrengir-EFLA-2

Landsnet hefur tekið í notkun níu km langan jarðstreng yfir Hellisheiði eystri fyrir Vopnafjarðarlínu 1. EFLA sá m.a. um verkhönnun, útboðsgögn og sinnti verkeftirliti.

Lesa meira

7.11.2021 : Samgönguverkefni EFLU kynnt á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar

Nýverið hélt Vegagerðin sína árlegu rannsóknaráðstefnu og þar kynnti starfsfólk EFLU stöðu verkefna sem hafa fengið styrk úr rannsóknasjóð. 

Lesa meira

4.11.2021 : Vel sótt EFLU-þing um hringrásarhagkerfi

EFLU þing

Húsfyllir var á EFLU-þingi, þann 28. október, þegar um 90 fulltrúar atvinnulífs og hins opinbera ræddu mikilvægi hringrásarhugsunar. Eftir ráðstefnuna var haldin vinnustofa með fræðimönnum frá DTU um sex áherslur í átt að hringrásarhagkerfi.

Lesa meira