Fréttir


Fréttir: mars 2022

Fyrirsagnalisti

31.3.2022 : Önnur verðlaun í hugmyndasamkeppni um þverun Reykjanesbrautar

Hópurinn á bakvið tillögu EFLU sem hlaut önnur verðlaun í hugmyndasamkeppni um þverun Reykjanesbrautar.

EFLA hlaut önnur verðlaun í opinni hugmyndasamkeppni Kópavogsbær, í samstarfi við Arkitektafélag Íslands, um þverun Reykjanesbrautar og svæðiskjarna í Smára með tillögu sinni Smárahvammur. 

Lesa meira

24.3.2022 : Er vistvænt að byggja með raka öryggi?

Sylgja Dögg

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í rakaöryggi og innivist hjá EFLU, heldur erindi á málþingi Samtaka iðnaðarins sem ber heitið Mannvirkjagerð á tímamótum. Á málþinginu, sem verður Laugardalshöll í dag, fimmtudaginn 24. mars kl. 14-16, verður fjallað um tækifærin í vistvænni mannvirkjagerð. 

Lesa meira