Fréttir


Fréttir: apríl 2022

Fyrirsagnalisti

30.4.2022 : Viðurkenningarskjöldur vegna BREEAM sjálfbærnivottunar Sjúkrahótelsins afhjúpaður

sjukrahotel-breeam-1

Fimmtudaginn 28. apríl var formlega afjúpaður viðurkenningarskjöldur vegna BREEAM umhverfisvottunar á sjúkrahótelinu við Hringbraut.

Lesa meira

26.4.2022 : Samningur um skipulagsráðgjöf í Garðabæ

undirritun-efla-gardbaer

EFLA ásamt Arkþing – Nordic munu í sameiningu vinna að gerð rammahluta aðalskipulags fyrir þróunarsvæði A ásamt Hafnarfjarðarvegi milli bæjarmarka Garðabæjar, en samningur þess efnis var undirritaður fyrir stuttu.

Lesa meira

11.4.2022 : Rafeldsneyti og hlutverk þess í orkuskiptunum

Jon_heidar_rikhards

Jón Heiðar Ríkharðsson, vélaverkfræðingur hjá EFLU, var fyrir stuttu gestur í hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði hjá Iðunni fræðslusetri. Þar ræddi hann um rafeldsneyti og hlutverk þess í orkuskiptunum, en hann hefur unnið greiningar á sviði framtíðarlausna í orkuskiptum.

Lesa meira

8.4.2022 : Fjögur aðalskipulög sem EFLA hefur unnið eru í auglýsingu

Fimm aðalskipulög sem EFLA hefur unnið eru í auglýsingu

Fjögur aðalskipulög sem skipulagssérfræðingar EFLU hafa unnið eru nú í auglýsingu, eru þau fyrir sveitarfélögin Ásahrepp, Árborg, Rangárþing eystra og Ölfus – allt sveitarfélög á Suðurlandi. Þá er auglýsingu ný lokið fyrir aðalskipulag Grímnes- og Grafningshrepps. Sérfræðingar EFLU hafa áratuga reynslu í vinnu við aðalskipulagsmál.

Lesa meira

1.4.2022 : EFLA semur við Carbfix um forhönnun Coda Terminal

Sæmundur Sæmundsson og Edda Sif Pind Aradóttir undirrita samninginn.

EFLA hefur samið við Carbfix um forhönnun á Coda Terminal, fyrirhugaðri móttöku- og förgunarstöð fyrir koldíoxíð (CO2) í Straumsvík.

Lesa meira