Fréttir


Fréttir: maí 2022

Fyrirsagnalisti

28.5.2022 : Skógarböðin í Eyjafirði opnuð

skogarbodin-003

EFLA sá um verkfræðihönnun Skógarbaðanna í Eyjafjarðarsveit sem voru opnuð fyrir almenning um helgina. Samstarfsaðilar EFLU voru hönnuðir frá Basalt Architects og Landslagi.

Lesa meira

25.5.2022 : Samningur undirritaður vegna Öldu – brúar yfir Fossvog

Samningur um hönnun á nýrri brú yfir Fossvog var undirritaður í höfuðstöðvum EFLU í vikunni. Hönnunartillagan var unnin af EFLU í samstarfi við BEAM Architects , bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni Vegagerðarinnar undir lok síðasta árs. Leynd var yfir samkeppninni meðan á henni stóð og gilti ströng nafnleynd um höfunda tillagnanna hjá dómnefnd.

Lesa meira

17.5.2022 : Fyrsta skóflustungan að heilsusamfélagið í Hveragerði

lindarbrun

Fyrsta skóflustungan að heilsusamfélagi við Lindarbrún í Hveragerði var tekin í byrjun maí. EFLA ásamt arkitektastofunni Arkþing Nordic unnu hugmyndasamkeppni fyrir svæðið og munu hanna alls 84 sjálfbærnivottaðar íbúðir á svæðinu.

Lesa meira

13.5.2022 : Leiðandi í orkuskiptum

samorkuthing-001

Starfsfólk EFLU tók virkan þátt í Samorkuþinginu sem haldið var í Hofi á Akureyri dagana 9.-10. maí. Okkar fólk var með alls fimm erindi á þinginu um fjölbreytt og áhugaverð málefni. Þá var bás EFLU á sýningarsvæðinu í Hofi einnig vel sóttur og viljum við þakka þeim sem litu við kærlega fyrir komuna.

Lesa meira

7.5.2022 : EFLA á Samorkuþingi

samorkuthin-minni

Starfsfólk EFLU mun taka virkan þátt í Samorkuþinginu sem verður haldið á Akureyri dagana 9.-10. maí. Metfjöldi þátttakenda verður á þinginu í ár og bjóðum við gesti hjartanlega velkomna á básinn okkar í Hofi sem verður staðsettur rétt við kaffihús staðarins.

Lesa meira

3.5.2022 : Samfélagsskýrsla EFLU 2021

Samfsk_abstrakt_kapa-v1-02-vefur

Samfélagsskýrsla EFLU fyrir árið 2021 er komin út og í henni er farið yfir árangur fyrirtækisins á sviði samfélagslegrar ábyrgðar. Hægt er að skoða vefsvæði samfélagsskýrslunnar og verður hún gefin út á rafrænu formi síðar í þessum mánuði.

Lesa meira